lm-2001-egilsstum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað   Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 14.   Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB   1.grein Sjóðurinn heitir Afreksmannasjóður UMSB,...

img-7509_1

Landsmót UMFÍ 50+ verður í Borgarnesi 19. - 21. júní

Skrifað var undir samninga vegna Landsmóts 50+ föstudaginn 31. janúar sem haldið verður af UMSB, UMFÍ og Borgarbyggð 19.-21. júní 2020. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi dagana 19.-21. júní næstkomandi. Mótið var fyrst haldið árið 2011 og laðar það...

20200123-220244

Íbúar peppaðir í gang á nýju ári

Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti. Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi fjallaði um hvernig ná má árangri í lífinu með markmiðasetningu og sjálfsrækt. Tók hún fjölmörg dæmi sem geta hjálpað fólki að láta drauma...

rttahti-2000_0

Opnað hefur verði fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020

Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020. Mjög mikilvægt er að gengið sé frá skráningum sem fyrst. Þegar gengið er frá skráningum er hægt að nýta sér frístundastyrk frá Borgarbyggð sem er 20.000 á ári. Mögulegt...

dsc-0577

Viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist veitt til UMSB

Á kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 5. janúar var veitt viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist í 25. skipti. Auðunn var fæddur 1981 en lést 1995, aðeins rúmlega 14 ára gamall. Auðunn stundaði flestar íþróttir sem voru í boði í Borgarnesi á...