rttahti-2000_0

Opnað hefur verði fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020

Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020. Mjög mikilvægt er að gengið sé frá skráningum sem fyrst. Þegar gengið er frá skráningum er hægt að nýta sér frístundastyrk frá Borgarbyggð sem er 20.000 á ári. Mögulegt...

dsc-0577

Viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist veitt til UMSB

Á kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 5. janúar var veitt viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist í 25. skipti. Auðunn var fæddur 1981 en lést 1995, aðeins rúmlega 14 ára gamall. Auðunn stundaði flestar íþróttir sem voru í boði í Borgarnesi á...

vilhjlmur-mynd

Minningarorð um Vilhjálm Einarsson sambandsstjóra UMSB 1967-1973

Mynd frá Helga Bjarnasyni     Látinn er Vilhjálmur Einarsson, fyrrverandi sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), okkar fyrsti Olympíuverðlaunahafi og einn farsælasti íþrótta- og æskulýðsleiðtogi þjóðarinnar. Vilhjálmur var formaður UMSB um sex ára skeið á árunum 1967-1973 en var þá jafnframt skólastjóri Héraðsskólans í...

20200105-171842

Bjarki Pétursson er Íþróttamaður Borgarfjarðar 2019.

Bjarki Pétursson, golfari, var í dag kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2019 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti. Um tvö hundruð manns heiðruðu íþróttafólkið okkar með nærveru sinni.   Bjarki stóð sig vel á árinu en hann var í sigurliði Kent State í Mid-American...

rttamaur-rsins

Íþróttamaður Borgarfjarðar

Kjör á íþróttamanni ársins 2019 fer fram 5. janúar í Hjálmakletti klukkan 16:00. Allir velkomnir!