Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 14. Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB 1.grein Sjóðurinn heitir Afreksmannasjóður UMSB,...
Nú er komið að því að kynnast Sigrúnu Sjöfn betur. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var þriðja í kjöri á íþórttamanni Borgarfjarðar 2018. Sigrún er einn af lykilleikmönnum í sterku liði Skallagríms í úrvalsdeild kvenna. Sigrún Sjöfn hefur leikið vel með Skallagrím...
Nú er komið að því að kynnast Bjarka Péturssyni betur. Hann varð annar í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar 2018. Bjarki hefur sýnt það og sannað með árangri sínum sem áhugamaður í golfi að hann er einn besti golfari á landinu. Nú...
Á næstu dögum mun UMSB kynna betur þá íþróttamenn sem voru í efstu fimm sætum í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Sá sem verður fyrst kynntur er Bjarni Guðmann Jónsson. Hann varð efstu í kjörinu í ár. Bjarni er einn af...
Nokkur aðildarfélög UMSB veittu jafnframt íþróttafólki sínu viðurkenningar og verðlaun við sama tækifæri en nánar verður gert grein fyrir því í sérfrétt. UMSB óskar öllum verðlaunahöfum og tilnefndum íþróttamönnum til hamingju með þær viðurkenningar sem þau hafa hlotið fyrir afrek sín...