Gott námskeið haldið í Brautartungu
Um daginn var haldið námskeiðið Sýndu hvað í þér býr í Brautartungu. Sabína Steinunn Halldórsdóttir frá UMFÍ hélt námskeiðið. Farið var yfir yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls, framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig...
Nýr sambandsstjóri UMSB tekur við
Á sambandsþingi UMSB sem haldið var 14. mars var ný stjórn kosin. Nýja stjórnin er þannig skipuð: Sambandsstjóri María Júlía Jónsdóttir, gjaldkeri Sigríður Bjarnadóttir, ritari Kristín Gunnarsdóttir, varasambandsstjóri Guðrún Þórðardóttir og meðstjórnandi Anna Dís Þórarinsdóttir. Varamenn í stjórn eru Hafdís...
Sýndu hvða í þér býr
Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið í Brautartungu Lundarreykjadal fimmtudaginn 5. apríl klukkan 19:00. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls,framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig er farið í ýmislegt sem viðkemur fundarsköpum...
Úthlutun starfsstyrkja frá Borgarbyggð
Opið er fyrir umsóknir í starfsstyrk Borgarbyggðar. Skila þarf inn starfsstyrk til UMSB fyrir lok apríl. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem sinna íþrótta-eða félagsstarfi innan UMSB eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi. Megináherslan er á að...
Úthlutun úr afreksmannasjóði
Á sambandsþingi UMSB voru sjö aðilar sem fengu úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB. Tilgangur sjóðsins er að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Þeir Arnar Smári Bjarnason, Sigurður Aron Þorsteinsson og Marinó...
Sambandsþing UMSB 2018
Gott sambandsþing Ungmennasambands Borgarfjarðar haldið á Hvanneyri 96. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 14.mars í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Góðir gestir komu á þingið en það voru þau Jóhann Steinar Ingimundarson...
Sumarstörf í boði
Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2018 Flokkstjórar Vinnuskólans Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum Leiðbeina unglingum í leik og starfi Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á...
Óskum eftir leiðbeinanda
Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er virka daga frá 13:15-15:30. Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu með börnum æskileg Góð færni í...
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má nálgast hér http://umsb.is/is/page/reglugerdir þarna má einnig finna eyðublað sem allir þurfa að fylla út sem sækja um í sjóðinn. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 6. mars eða á Ungmennasamband...
Góður íbúafundur um íþrótta og tómstundamál í Borgarbyggð
Frábær mæting var í gær á íbúafund um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í íþróttum og tómstundum Borgarbyggð stóð fyrir opnum samráðsfundi með aðildafélögum UMSB og öðrum áhugasömum íbúum um íþróttir og tómstundir í Borgarbyggð. Stýrihópur er í gangi sem er að endurskoða stefnu í...
Fréttatilkynning vegna sameiningar hestamannafélaga
Sameinað hestamannafélag Faxa og Skugga sem formlega var stofnað til þann 16. Janúar s.l. hefur nú hlotið nafn. Lokið er rafrænni kosningu félagsmanna þar sem hægt var að velja á milli fimm nafna. Atkvæðaseðill var sendur út á 320 netföng...
Jólafrí
Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 2.janúar.
Nafnasamkeppni vegna sameiningar hestamannafélaga
Vinnuhópur um sameiningu Faxa og Skugga, sem hefur það hlutverk að fylgja eftir samþykkt félaganna frá 30. nóv. s.l. um sameiningu Faxa og Skugga hefur ákveðið að efna til samkeppni um nafn á félaginu. Af því tilefni óskum við eftir hugmyndum...