Dansíþróttafélag Borgarfjarðar

20140917_151903

Allskonar dansar hjá Loga

Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari.  Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og er kennt í um klukkustund hver hópur alla daga vikunnar.  Á föstudag...

Námskeiðum lokið

Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn.  Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar þegar hún verður tilbúin.   Kær kveðja stjórn Dansíþróttafélags Borgarfjarðar