Dansíþróttafélag Borgarfjarðar
Dansíþróttafélag Borgarfjarðar
Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari. Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og er kennt í um klukkustund hver hópur alla daga vikunnar. Á föstudag...
Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn. Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar þegar hún verður tilbúin. Kær kveðja stjórn Dansíþróttafélags Borgarfjarðar
Um daginn var haldið námskeiðið Sýndu hvað í þér býr í Brautartungu. Sabína Steinunn Halldórsdóttir frá UMFÍ hélt námskeiðið. Farið var yfir yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls, framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig...
Á sambandsþingi UMSB sem haldið var 14. mars var ný stjórn kosin. Nýja stjórnin er þannig skipuð: Sambandsstjóri María Júlía Jónsdóttir, gjaldkeri Sigríður Bjarnadóttir, ritari Kristín Gunnarsdóttir, varasambandsstjóri Guðrún Þórðardóttir og meðstjórnandi Anna Dís Þórarinsdóttir. Varamenn í stjórn eru Hafdís...
Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið í Brautartungu Lundarreykjadal fimmtudaginn 5. apríl klukkan 19:00. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls,framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig er farið í ýmislegt sem viðkemur fundarsköpum...
Opið er fyrir umsóknir í starfsstyrk Borgarbyggðar. Skila þarf inn starfsstyrk til UMSB fyrir lok apríl. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem sinna íþrótta-eða félagsstarfi innan UMSB eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi. Megináherslan er á að...
Á sambandsþingi UMSB voru sjö aðilar sem fengu úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB. Tilgangur sjóðsins er að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Þeir Arnar Smári Bjarnason, Sigurður Aron Þorsteinsson og Marinó...