Utanyfirgallar UMSB og aðildarfélaga eru nú sameiginlegir þannig að merki UMSB er á ermi/öxl og merki aðildarfélags er á vinstra brjósti.

Nokkrar gerðir af peysum eru fáanlegar og hægt er að koma á skrifstofu UMSB á opnunartíma til að máta og panta en einnig er hægt að snúa sér beint til Namo ehf á Smiðjuvegi 74 (GUL GATA) í kópavogi, sími:566-7310 og 896-0131. Þar er verslun með Jako vörur og hægt er að fá fatnaðinn merktan á staðnum meðan beðið er.