Vinnuskóli Borgarbyggðar

 

Vinnuskóli Borgarbyggðar er fyrir unglinga á aldrinum 14 - 16 ára (8, 9 og 10. bekkur). Vinnutímabil skólanns er frá 6. júní - 29. júli 2016. Vinnutími er frá 9:00 - 16:00 alla virka daga nema föstudaga en þá er unnið til 12:00. Markmið vinnuskólans er að leiðbeina unglingum og kenna þeim öguð og rétt vinnubrögð við fjölbreytt störf.

Umsókn fyrir nema í vinnuskólann hér  umsóknarfrestur er til 9. maí.

Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu:

Á Hvanneyri, Bifröst, Kleppjárnsreykjum og Borgarnesi.

 

Nánari upplýsingar siggadora@umsb.is