Hvaða íþróttamaður hefur skarað fram úr árið 2018?


Ungmennasamband Borgarfjarðar auglýsir eftir tilnefningum frá almenningi vegna kjörs íþróttamanns Borgarfjaðrar. Hver hefur skarað fram úr árið 2018? Tilnefningar skulu sendar á umsb@umsb.is fyrir mánudaginn 17. desember.

Verðlaunaafhendingin fer fram 6. janúar í Hjálmakletti (auglýst síðar)