Fagráðið tekur við öllum tilkynningum um kynferðisbrot, agabrota, ávana – og vímuefnanotkun, einelti, alvarleg veikindi, áföll, slys og andlát. Fagráðið sér til þess að tilkynningunum sé komið í réttan farveg og að þær fái viðhlítandi málsmeðferð samkvæmt verklagsreglum fagráðs og landslögum. Jafnframt leiðbeinir fagráðið þolendum um málsmeðferð og sér til þess að þeir fái stuðning eftir því sem við á hverju sinni.

Hægt er að tilkynna mál til umsb@umsb.is eða á eftirfarandi aðila.

Aðilar i faghópi UMSB:

Jón Arnar Sigurþórsson Lögreglustjóri 0413@logreglan.is 852-5255

Bragi Þór Svavarsson Sambandsstjóri UMSB   bragi.svavarsson@islandsbanki.is 8923-468

Oddný Eva Hjúkrunarfræðingur  oddnyevab@hotmail.com   6114-292

Thelma Eyfjörð félagsráðgjafi thelma@borgarbyggd.is 433-7100

Sigurður Ragnarsson sálfræðingur blaer@salfradi.is 861-3260

Sigurður Guðmundsson starfsmaður hópsins siggi@umsb.is 861-3379

Hér er fræðsluefni frá ÍSÍ

Hér er fræðsluefni frá Æskulýðsvettvanginum