Styrktaraðilar Knattspyrnudeildar Skallagríms

Styrktaraðilar Knattspyrnudeildar Skallagríms

Knattspyrnudeild Skallagríms byggir á stuðningi öflugra styrktaraðila. Með þeirra aðstoð getum við boðið börnum og ungmennum betri aðstöðu, búnað og tækifæri til að æfa og taka þátt í mótum. Við erum innilega þakklát fyrir traustan bakhjarlahóp sem stendur með okkur og styrkir íþróttastarf í Borgarbyggð.

Vilt þú eða fyrirtækið þitt verða hluti af þessu liði? Hafðu samband við okkur og saman byggjum við sterkara samfélag.