Gísli V. Halldórsson

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Í dag fer fram útför  Gísli V. Halldórssonar sem lést þriðjudaginn 24. febrúar. Gísli var sannur  ungmennafélagsmaður sem tók virkan þátt í starfi UMSB sem og aðildarfélaga. Gísli var meðstjórnandi …

Sambandsþing UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Sambandsþing UMSB verður haldið í Hjálmakletti fimmtudaginn 4. mars klukkan 18:00. Farið verður yfir almenn þingstörf. Von er á 40 fulltrúum frá aðildarfélögum UMSB sem og gestum.

Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað   Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 18.febrúar. Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB 1.grein Sjóðurinn …

Kosning til íþróttamanns ársins

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Kosning til íþróttamanns ársins í fullum gangi Kjör til íþróttamanns ársins er nú í fullum gangi. Þrátt fyrir óvenjulegt ár var árangurinn á árinu mjög góður og verður erfitt fyrir …

Íþróttahérðu hafa áhyggjur af unglingum

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á framhaldsskólaaldri. Þessi hópur virðist hafa gleymst þegar kemur að …