Vetraræfingatafla tekur gildi hjá knattspyrnudeild Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar Knattspyrna, UMSB

Æfingatafla knattspyrnudeild – Ungmennasamband Borgarfjarðar (umsb.is) Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms tekur gildi mánudaginn 25. september Nánari upplýsingar veitir Jón Theodór, yfirþjálfari í síma 691-0205 eða í gegnum netfangið knattspyrna@skallagrimur.is  

Be active vikan 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um …

Fjölskyldudagur kkd. Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Fimmtudaginn 21. september verður körfuknattleiksdeild Skallagríms með húllum hæ í Fjósinu.Seldar verða grillaðar pylsur, nammi, gos, candy floss og Skallagrímsvarningur á vægu verði! Leikmenn meistaraflokks Skallagríms verða á svæðinu og …

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar er, að jörðu skaltu aftur verða og vísar …