Ritaraborðsnámskeið!

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Skallagríms ætlar að halda ritaraborðsnámskeið fyrir alla áhugasama og vonumst við til að sjá sem flesta. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk hvers og eins á ritaraborði og skoðað …

Æfingatafla Umf Reykdæla haust 24

Ungmennasamband Borgarfjarðar Reykdælir

Meðfylgjandi eru æfingatafla UMFR og verðskrá fyrir haustið 2024 en æfingar byrja 2. september. Frítt er fyrstu tvær vikurnar og því er um að gera að hvetja krakkana til að …

Unglingalandsmót UMFÍ 2024 – Í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Unglinglandsmót UMFÍ 2024 fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Hvenær get ég skráð mig og hvað er skráningargjaldið? Opnað verður fyrir skráningu 2. júlí og lýkur henni 29. júlí. Skráningargjaldið …