Í dag 5. desember er Dagur sjálfboðaliðans og vill UMSB af því tilefni þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi innan hreyfingarinnar í gegnum tíðina. …
Íþróttaeldhugi ársins 2024
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. „Íþróttastarfið á Íslandi stendur í mikilli þakkarskuld við þá einstaklinga sem gefið hafa af tíma …
Málþing 19. nóvember 2024 – Hreyfing 60+
Þann 19. nóvember fer fram málþing með yfirskriftinni „Hreyfing 60+“ Frír aðgangseyrir. Hvar: Menntaskóli Borgarfjarðar, Hjálmaklettur, við Borgarbraut 54 og í streymi Klukkan hvað: kl. 12:00 – 16:00 Fyrir hverja: Fagaðilar er koma …
Æfingatafla – íþróttamiðstöðin Borgarnesi haust ’24
Æfingatafla íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi haust 2024 Taflan á pdf formi: Borgarnes – haust 24 *Æfingataflan er birt með fyrirvara um breytingar
Vel heppnað Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið var í Borgarnesi um verslunarmannahelgina
Unglingalandsmót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina og tókst virkilega vel til. Í byrjun vikunnar var útlitið tvísýnt varðandi tjaldsvæðið á Kárastöðum þar sem mikið hafði rignt og svæðið …
Vel heppnað Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið var í Borgarnesi um verslunarmannahelgina
Unglingalandsmót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina og tókst virkilega vel til. Í byrjun vikunnar var útlitið tvísýnt varðandi tjaldsvæðið á Kárastöðum þar sem mikið hafði rignt og svæðið …
Vilt þú gerast sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ 2024?
Unglingalandsmótið 2024 sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina verður það 25. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn 1. ágúst og lýkur sunnudaginn 4. ágúst. Unglingalandsmót voru haldin í Borgarnesi árin …
Unglingalandsmót UMFÍ 2024 – Í Borgarnesi
Unglinglandsmót UMFÍ 2024 fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Hvenær get ég skráð mig og hvað er skráningargjaldið? Opnað verður fyrir skráningu 2. júlí og lýkur henni 29. júlí. Skráningargjaldið …
Þú getur styrkt þitt félag/deild á Unglingalandsmóti UMFÍ!
Vissirðu að þegar þú ert sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ þá geturðu styrkt íþróttafélagið þitt eða deild félagsins með framlagi þínu? Nú færðu tækifæri til þess alveg inn í uppsveitir um …