Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Markmið sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar í samræmi við stefnu UMFÍ, m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á …
Guðrún Hildur kjörin nýr sambandsstjóri UMSB
101. sambandsþing UMSB var haldið í Þinghamri þann 8. mars s.l. og sátu þar aðilar frá aðildarfélögum UMSB. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Flemming Jessen …
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna byrjendur
Boðið verður upp á 4 vikna skriðsundsnámskeið í sundlauginni í Borgarnesi og hefst það þriðjudaginn 14. febrúar. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 17.30 og 18.15 í alls …
Hvatningarverðlaun UMSB 2022
Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022
Kristín Þórhallsdóttir var kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022, annað árið í röð. Kristín er 38 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín vann silfurverðlaun á EM og HM og tvíbætti …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar – 10 efstu
Alls voru 13 einstaklingar tilnefndir til Íþróttamanneskju Borgarfjarðar árið 2022 og fór kosningin fram á milli jóla og nýárs. Hér má sjá 10 efstu í stafrófsröð: Tilkynnt verður um …
5. desember – dagur sjálfboðaliða
Í dag er Dagur sjálfboðaliðans. Upphaf dagsins má rekja aftur til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að 5. desember yrði Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða um alla heim. Tilgangurinn með deginum …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Syndum – Landsátak í sundi hefst 1. nóvember n.k.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum. Taktu …
Sunddeild Skallagríms leitar að sundþjálfurum
Hefur þú áhuga á að þjálfa sund, hefur bakgrunn úr íþróttinni eða aðra þjálfaramenntun eða -reynslu sem myndi nýtast í starfi? Ef svo er þá er sunddeild Skallagríms að leita …
- Page 1 of 2
- 1
- 2