Garpasundæfingar að hefjast að nýju

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Garpasundæfingar hefjast á ný í útilauginni í Borgarnesi þann 11. janúar! Æfingar verða á fimmtudögum frá kl.17:00 til 18:00 Upplýsingar og skráning á Sportabler, sjá hlekk hér fyrir neðan: Garpasundæfingar …

Guðbjörg Bjartey tvöfaldur unglingameistari í sundi

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti í sundi sem haldið var á Ásvöllum í Hafnarfirði gerði sundkonan Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir frá Bjarteyjarsandi í Hvalfjarðarsveit það gott. Hún varð tvöfaldur unglingameistari þegar hún sigraði …

Syndum – Landsátak í sundi hefst í dag

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Syndum sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir er heilsu- og hvatningarátak í sundi sem stendur frá 1.- 30. nóvember.  Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig …

Sundsprengja í Borgarnesi!

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Í sumar hófst formlegt starf sunddeildar Skallagríms að nýju eftir stutt hlé. Mikill áhugi blossaði upp meðal almennings sl. vetur, þegar UMSB bauð upp á skriðsundssnámskeið fyrir fullorðna í samstarfi …