Jólasveinarnir koma í Borgarnes

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Jólasveinarnir hafa fengið ótrúlega góðar viðtökur síðustu ár og eru nú að undirbúa flotta heimsókn fyrir þessi jól. Þeir verða á ferðinni í Borgarnesi á milli kl.18-20 á Þorláksmessu. Hægt …

Fjölskyldudagur kkd. Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Fimmtudaginn 21. september verður körfuknattleiksdeild Skallagríms með húllum hæ í Fjósinu.Seldar verða grillaðar pylsur, nammi, gos, candy floss og Skallagrímsvarningur á vægu verði! Leikmenn meistaraflokks Skallagríms verða á svæðinu og …