Ármót 2014

Ungmennasamband Borgarfjarðar Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar

Ármót í frjálsum íþróttum sumarið 2014 fer fram fimmtudaginn 24. júlí næstkomandi á vellinum í Borgarnesi.  Upphitun hefst kl. 18:00 og mótið sjálft kl 18:30.  Keppnisgreinar eru eftirfarandi:  8 ára …