Fundargerð formannafundar sem haldinn var þann 17. október sl.

Ungmennasamband Borgarfjarðar Badminton, Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar, Knattspyrna, Körfubolti, Reykdælir, Sund, UMSB

Formannafundur aðildarfélaga UMSB var haldinn í Lyngbrekku þann 17. október sl.

Góðar umræður áttu sér stað og mikill einhugur um þær breytingar sem eru í vændum. Eftir að fundurinn var haldinn liggur það orðið ljóst fyrir að þessar svæðisskrifssotur verða að veruleika þannig að það er ljóst að það eru miklar og spennandi breytingar framundan hjá íþrótta- og ungmennahreyfingunni.

Hér má lesa fundargerð formannafundarins:

Formannafundur-17.-oktober-2023.pdf (umsb.is)

 

Deildu þessari frétt