Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Markmið sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar í samræmi við stefnu UMFÍ, m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á …
Guðrún Hildur kjörin nýr sambandsstjóri UMSB
101. sambandsþing UMSB var haldið í Þinghamri þann 8. mars s.l. og sátu þar aðilar frá aðildarfélögum UMSB. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Flemming Jessen …
Hvatningarverðlaun UMSB 2022
Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022
Kristín Þórhallsdóttir var kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022, annað árið í röð. Kristín er 38 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín vann silfurverðlaun á EM og HM og tvíbætti …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar – 10 efstu
Alls voru 13 einstaklingar tilnefndir til Íþróttamanneskju Borgarfjarðar árið 2022 og fór kosningin fram á milli jóla og nýárs. Hér má sjá 10 efstu í stafrófsröð: Tilkynnt verður um …
Gleðilega hátíð.
Knattspyrnudeild Skallagríms óskar öllu sínu fólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða og erum full tilhlökkunar fyrir komandi verkefnum …
Bóklegar æfingar og jólasveinar í heimsókn.
Í vetur hafa eldri iðkenndur Skallagríms mætt 1x í viku á bóklegar æfingar, samhliða því að æfa knattspyrnu. Þar læra þau meðal annars flest allt sem tengist þjálfun og dómgæslu. …
5. desember – dagur sjálfboðaliða
Í dag er Dagur sjálfboðaliðans. Upphaf dagsins má rekja aftur til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að 5. desember yrði Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða um alla heim. Tilgangurinn með deginum …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Verum stolt af krökkunum okkar.
Í Borgarbyggð er mjög mikill fjöldi barna sem æfir knattspyrnu hjá Skallagrími og eru flokkarnir fullir af krökkum sem hafa brennandi áhuga á íþróttinni. Flest þessara barna stefna langt í …