Uppfærð tímatafla íþróttahússins í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar Badminton, Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar, Knattspyrna, Körfubolti, UMSB

Eins og oft vill verða þegar haustið fer af stað koma í ljós vankantar sem þarf að bregðast við. Við viljum því vekja athygli á að búið er að uppfæra tímatöflu íþróttahússins Borgarnesi.

Hér má nálgast töfluna á prentvænu formi:

Tímatafla íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2023

 

Deildu þessari frétt