Jólasveinarnir koma í Borgarnes

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Jólasveinarnir hafa fengið ótrúlega góðar viðtökur síðustu ár og eru nú að undirbúa flotta heimsókn fyrir þessi jól.

Þeir verða á ferðinni í Borgarnesi á milli kl.18-20 á Þorláksmessu.

Hægt er að panta heimsókn frá bræðrunum með því að senda póst á karfa@skallagrimur.is fyrir 18. desember.

Deildu þessari frétt