Skrifstofa UMSB er flutt að Digranesgötu 2

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Um mánaðamótin júní-júlí flutti skrifstofa UMSB að Digranesgötu 2 (ráðhúsið) og er þar á 2. hæð. Vegna aðgangsstýringar í byggingunni er nauðsynlegt að hafa samband og mæla sér mót við …

Opnað hefur verið skráningar á ULM 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmót UMFÍ 2023 – YouTube Iðkendur innan UMSB fá þátttökugjaldið niðurgreitt um helming og innifalið …

Aðalfundur knattspyrnudeildar Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Aðalfundur knattspyrnudeildar Skallagríms verður haldinn miðvikudaginn 21. júní kl.20:00 í UMSB húsinu, Skallagrímsgötu 7a. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru sem flest hvött til að mæta, það verður heitt …