Tilkynning frá Abler (áður Sportabler)

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Í nótt fór í loftið stór uppfærsla af Abler appinu. Hjá einhverjum notendum uppfærist appið sjálfkrafa en aðrir þurfa að fara í App store / Play store og uppfæra appið …

Ingimundur fagnaði 80 ára afmæli

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Borgnesingurinn og íþróttakennarinn Ingimundur Ingimundarson fagnaði 80 ára afmæli á laugardaginn með vinum og vandafólki. Afmælisveislan var haldin í sal hjá Breiðabliki í Kópavogi. Margt var um gesti og fólk …

Garpasundæfingar að hefjast að nýju

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Garpasundæfingar hefjast á ný í útilauginni í Borgarnesi þann 11. janúar! Æfingar verða á fimmtudögum frá kl.17:00 til 18:00 Upplýsingar og skráning á Sportabler, sjá hlekk hér fyrir neðan: Garpasundæfingar …