Allt skipulagt starf fer af stað 18. nóvember.

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný bæði inni og úti miðvikudaginn 18. nóvember, samkvæmt breytingum á samkomutakmörkunum. Til að slíkt starf geti farið …

Nýskráning inn í Sportabler

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Hvernig á að skrá sig …

Kastmót UMSB haldið við góðar aðstæður

Ungmennasamband Borgarfjarðar Almennt

Kastmót UMSB var haldið á Skallagrímsvelli í gærkvöldi við góðar aðstæður. Keppt var í karla- og kvennaflokkum í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Margir af fremstu kösturum landsins mættu og náðu …