Paralympic-dagurinn 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög …

Íþróttaeldhugi ársins 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn …

Heilbrigðisþing 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Heilbrigðisþing 2022 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. nóvember. Þingið var að þessu sinni helgað lýðheilsu. Á þinginu var lögð áhersla á einstaklinginn og allt það sem við …