September, 2022
Nánari upplýsingar
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Meira
Nánari upplýsingar
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma að íþróttaþjálfun og -kennslu barna og ungmenna í íþróttum.
Þetta er virkilega brýnt málefni og mikilvægt að sem flestir láti sig málið varða og mæti á fundinn.
Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/r/MU8XUitLVR
Ef einhverjar spurningar vakna má senda póst á bjarney@umsb.is
Klukkan
(Fimmtudagur) 20:00 - 22:00
Staðsetning
Grunnskólinn í Borgarnesi
Gunnlaugsgata 13