Ungt fólk og lýðheilsa 2025

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa fer fram dagana 12. – 14. september 2025 að Reykjum í Hrútafirði. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er FÉLAGSLEGIR TÖFRAR. Töfrarnir vísa til mikilvægra en ósýnilegra gilda sem …

Ármót í frjálsum íþróttum!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ármót í frjálsum íþróttum verður haldið á Skallagrímsvelli fimmtudaginn 21. ágúst kl.18:00. Skráning fer fram í gegnum netfangið umfstafholtstungna@umsb.is. Í skráningu þarf að koma fram nafn, aldur, félag og keppnisgreinar. …

Íslandsleikar Selfoss 2025

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. – 30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þau sem ekki finna sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir. Keppt verður í fimm …

Gjaldkeranámskeið

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Námskeið fyrir gjaldkera aðildarfélaga ÍA, UMSB, HSH og UDN verður haldið á Teams þann 30. janúar kl.17:30 Önnur áhugasöm einnig velkomin. Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/e/de5N8BVLsi