Unglingalandsmótið 2024 sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina verður það 25. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn 1. ágúst og lýkur sunnudaginn 4. ágúst. Unglingalandsmót voru haldin í Borgarnesi árin …
Unglingalandsmót UMFÍ 2024 – Í Borgarnesi
Unglinglandsmót UMFÍ 2024 fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Hvenær get ég skráð mig og hvað er skráningargjaldið? Opnað verður fyrir skráningu 2. júlí og lýkur henni 29. júlí. Skráningargjaldið …
Þú getur styrkt þitt félag/deild á Unglingalandsmóti UMFÍ!
Vissirðu að þegar þú ert sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ þá geturðu styrkt íþróttafélagið þitt eða deild félagsins með framlagi þínu? Nú færðu tækifæri til þess alveg inn í uppsveitir um …
Umsóknarfrestur fyrir ferðastyrki einstaklinga og hópa er 31. maí
Við minnum á að fyrri umsóknarfrestur ársins fyrir einstaklinga og hópa er 31. maí, umsóknareyðublöð má nálgast hér: Styrkir – Reglur og umsóknarblöð
Hreppslaug opin
Hreppslaug var opnuð um Hvítasunnuhelgina og vilja einhver meina að þá sé sumarið komið! Allar nánar upplýsingar um opnunartíma í sumar er að finna á Facebooksíðu Hreppslaugar: https://www.facebook.com/hreppslaug
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2024
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. – 22. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Ungt fólk og lýðheilsa. Eins og …
Þrjú garpamet, 7 Íslandsmeistaratitlar og 4. sætið í stigakeppninni á Opna Íslandsmótinu í Garpasundi 2024
Alls tóku níu sundgarpar frá Sunddeild Skallagríms þátt í Opna Íslandsmótinu í Garpasundi sem fram fór á Ásvöllum um nýliðna helgi. Þessi vaska sveit, vakti athygli á sundlaugarbakkanum fyrir frábæra …
Sundmót Umf. Reykdæla verður haldið laugardaginn 4. maí
Sundmót Laugardaginn 04-05-2024 heldur Ungmennafélag Reykdæla sundmót á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Upphitun hefst kl. 12.30 og mótið kl. 13.00 Keppnisgreinar: 8 ára og yngri: (2. bekkur og yngri) 25 m. …
Mikil tilhlökkun í Borgarbyggð að taka á móti gestum á Unglingalandsmót UMFÍ 2024
„Það er mikil tilhlökkun meðal okkar í Borgarbyggð að taka á móti íþróttafólki og gestum á Unglingalandsmót 2024. Það er löng hefð fyrir því að íþróttafólk skíni skært í sumarsólinn …
Ársskýrslur UMSB og aðildarfélaga – leiðbeiningar
Þær breytingar hafa orðið að nú eru ársskýrslur aðildarfélaga birtar sér en ekki sem hluti af ársskýrslu UMSB hverju sinni. Þessi breyting verður vonandi til bóta þar sem auðveldara er …