Ármót í frjálsum íþróttum sumarið 2014 fer fram fimmtudaginn 24. júlí næstkomandi á vellinum í Borgarnesi.
Upphitun hefst kl. 18:00 og mótið sjálft kl 18:30.
Keppnisgreinar eru eftirfarandi:   8 ára og yngri 
  60 m. hlaup, langstökk, boltakast, 400 m. hlaup
  9 – 10 ára 
  60 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 600 m. hlaup
  11-12 ára 
  60 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 600 m. hlaup
  13-14 ára 
  60 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 600 m. hlaup
  15-16 ára 
  60 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 600 m. hlaup
Skráningar skulu sendast á netfangið unnurj03@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 22. júlí.
  Þegar keppandi er skráður skal nafn keppanda, keppnisgreinar, kennitala og félag koma fram. 
Deildu þessari frétt

