Æfingar til að gera heima eða þegar farið er út að ganga eða hlaupa

UMSB hvetur íbúa til að hreyfa sig nú sem aldrei fyrr. Hér má finna hugmyndir af æfingum sem hægt er að gera. Hægt er að gera æfingarnar heima fyrir eða fara út að ganga eða hlaupa. Gerð þá æfingarnar með reglulegu millibili. Hægt er að ganga/hlaupa 100 -200 metra og gera svo æfinguna. Hver og einn gerir æfingarnar á sínum forsendum.

UMSB hvetur fjölskylduna til þess að gera þessar æfingar saman enda krefjast þær ekki að tæki eða tól séu notuð.

 

Gangi ykkur vel og gerið ykkar besta

Æfingar má nálgast hér í heild sinni  Heimaæfingar

 

Æfing 1.  Háar hnélyftur

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

 

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

Æfing 2. Spark í rass

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

 

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

Æfing 3. Framstig

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

 

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

 

Æfing 4. Armbeyjur

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

 

 

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

Æfing 5. Planki

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

Hægt að gera á tvo vegu

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

 

Æfing 6. Hnébeygjur

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

 

Æfing 7. Fjallaklifur

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

Æfing 8. Burpees

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

 

Æfing 9. Afturstig

Gerið æfinguna minnst í 30 sekúndur

 

Hlauptu eða gakktu á næstu stöð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Deildu þessari heimaæfingu