Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar 6. janúar

UMSB Almennt

Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar verður 6. janúar klukkan15:30. Hátíðin fer fram í Hjálmakletti og verða veitingar í boði. Allir eru velkomnir að koma og vera við kjörið.

Deildu þessari frétt