Stjörnuleikar ,,Allir með“ verða haldnir í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi sunnudaginn 19. október á milli kl 11:30 og 13:00. Um er að ræða samstarfsverkefni UMSB, Borgarbyggðar og svæðisfulltrúa íþróttahéraða á Vesturlandi. …
Opið fyrir umsóknir í fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Opið er fyrir umsóknir í fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ, umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Nánari upplýsingar má finna hér: Fræðslu- og verkefnasjóður – Ungmennafélag Íslands
Ungmennafélag Reykdæla hlaut Hvatningarverðlaun UMFÍ
Fjögur íþrótta- og ungmennafélög hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ á Sambandsþingi UMFÍ sem fram fór um helgina, þar á meðal Ungmennafélag Reykdæla. Í frétt UMFÍ segir: Ungmennafélag Reykdæla er kannski lítið félag …
Andlát – Svala Svavarsdóttir gjaldkeri UMSB
Svala Svavarsdóttir, gjaldkeri UMSB, lést þann 22. september sl. Svala kom sem gjaldkeri inn í stjórn UMSB árið 2024 og setti strax mark sitt á starf sambandsins enda Svala mjög …
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi – uppfærð tafla haust 2025
Hér má nálgast uppfærða tímatöflu íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi fyrir haustið 2025 á pdf. formi: Haust 2025_bgn – uppfært Og tímatöflur allra íþróttahúsa má finna hér: Æfingatöflur haust 2025 – Ungmennasamband …
Ungt fólk og lýðheilsa 2025
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa fer fram dagana 12. – 14. september 2025 að Reykjum í Hrútafirði. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er FÉLAGSLEGIR TÖFRAR. Töfrarnir vísa til mikilvægra en ósýnilegra gilda sem …
Æfingatafla Umf. Reykdæla haustið 2025
Æfingatafla Umf. Reykdæla fyrir haustið 2025 er tilbúin. Í gegnum meðfylgjandi hlekk má nálgast töfluna á prentvænu formi: Æfingar-UMF-Reykdæla-haust 2025
Tímatafla fyrir íþróttamiðstöðina í Borgarnesi – haust 2025
Tímatafla fyrir íþróttamiðstöðina í Borgarnesi haustið 2025 er tilbúin. Í gegnum meðfylgjandi hlekk má nálgast töfluna í betri upplausn og á prentvænu formi: Haust 2025_bgn
Ármót í frjálsum íþróttum!
Ármót í frjálsum íþróttum verður haldið á Skallagrímsvelli fimmtudaginn 21. ágúst kl.18:00. Skráning fer fram í gegnum netfangið umfstafholtstungna@umsb.is. Í skráningu þarf að koma fram nafn, aldur, félag og keppnisgreinar. …
Handboltanámskeið helgina 24. – 25. maí fyrir börn í 1. – 4. bekk
Handboltanámskeið verður á vegum HSÍ helgina 24. – 25. maí í Borgarnesi fyrir öll börn 1. – 4. bekk. Þátttaka ókeypis og engin þörf á skráningu, bara mæta og prófa. …