Golfæfingar eru hafnar hjá Golfklúbbi Borgarness fyrir börn og unglinga. Æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum í sumar. fyrir yngri krakka sem eru fædd 2004 og siðar eru æfingar kl 17.00 …
Skráning í sumarfjör
Búið er að opna fyrir skráningu í sumarfjörið 2016 en það er vistun og leikjanámskeið fyrir börn í 1.-7.bekk grunnskóla. Nánari upplýsingar og eyðublöð eru á heimasíðu UMSB undir tómstundir/sumarfjör …
Búningamátun í íþróttahúsinu í Borgarnesi
Á miðvikudaginn 4.maí milli kl.18 og 20 verður Jóhann frá Jako í íþróttahúsinu í Borgarnesi þar sem verður í boði að máta og panta UMSB galla, auk þess sem hægt …
Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB
Á nýafstöðnu sambandsþingi var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB fyrir afrek á árinu 2015. Að þessu sinni voru það 6 íþróttamenn sem fengu úthlutað úr sjóðnum en það voru …
Breytingar eftir sambandsþing
Laugardaginn 12.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Fannahlíð í Hvalfjarðarsveit þar sem Ungmenna og íþróttafélag Hvalfjarðarsveitar voru gestgjafar og stóðu þau vaktina með mikilli prýði. Þingið var vel …
Tökum við umsóknum um starfsstyrki
UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2016. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Við leitum að fólki í stjórn UMSB
Kæru félagar Ungmennasambands Borgarfjarðar. Næsta sambandsþing UMSB er fyrirhugað þann 12. mars nk. Fyrir liggur að skipa þurfi í eftirfarandi embætti. Sambandsstjóri Varasambandsstjóri Vara varasambandsstjóri Gjaldkeri Varagjaldkeri Áhugasamir …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Við minnum á að nú er tekið á móti umsóknum í afreksmannasjóð UMSB, en umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1.mars nk. og má skila þeim með tölvupósti á …
Helgi Guðjónsson er íþróttamaður Borgarfjarðar 2015
Nú á laugardaginn sl. fór fram kjör íþróttamanns Borgarfjarðar 2015 og var það Helgi Guðjónsson knattspyrnumaður sem hlaut titilinn annað árið í röð. 14 voru tilnefndir í kjörinu og …