UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2017. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Sambandsþing UMSB
Laugardaginn 11.mars sl. var 95.sambandsþing UMSB, og var það haldið í Hjálmakletti í Borgarnesi að þessu sinni. Dagskrá þingsins var hefðbundin samkvæmt lögum sambandsins og fengum við góða gesti í …
Umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Við minnum á að nú er tekið á móti umsóknum í afreksmannasjóð UMSB, en umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1.mars nk. og má skila þeim með tölvupósti á umsb@umsb.is eða …
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2016 er Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir körfuknattleikskona í Skallagrím er íþróttamaður ársins 2016. Sigrún er vel að þessum titli komin, en hún hefur staðið sig frábærlega með landsliði íslands í körfuknattleik ásamt því …
Frístundastyrkur
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 8. desember sl. reglur um frístundastyrk fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð. Með tilkomu styrksins eru öll …
Jólafrí
Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur eftir jólafrí mánudaginn 2.janúar.
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2016
Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2016. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …

