Á nýafstöðnu sambandsþingi var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB fyrir afrek á árinu 2015. Að þessu sinni voru það 6 íþróttamenn sem fengu úthlutað úr sjóðnum en það voru …
Breytingar eftir sambandsþing
Laugardaginn 12.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Fannahlíð í Hvalfjarðarsveit þar sem Ungmenna og íþróttafélag Hvalfjarðarsveitar voru gestgjafar og stóðu þau vaktina með mikilli prýði. Þingið var vel …
Tökum við umsóknum um starfsstyrki
UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2016. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Við leitum að fólki í stjórn UMSB
Kæru félagar Ungmennasambands Borgarfjarðar. Næsta sambandsþing UMSB er fyrirhugað þann 12. mars nk. Fyrir liggur að skipa þurfi í eftirfarandi embætti. Sambandsstjóri Varasambandsstjóri Vara varasambandsstjóri Gjaldkeri Varagjaldkeri Áhugasamir …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Við minnum á að nú er tekið á móti umsóknum í afreksmannasjóð UMSB, en umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1.mars nk. og má skila þeim með tölvupósti á …
Helgi Guðjónsson er íþróttamaður Borgarfjarðar 2015
Nú á laugardaginn sl. fór fram kjör íþróttamanns Borgarfjarðar 2015 og var það Helgi Guðjónsson knattspyrnumaður sem hlaut titilinn annað árið í röð. 14 voru tilnefndir í kjörinu og …
Jólakveðja
Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegra jóla og gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2015.
Jólafrí
Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og við opnum aftur eftir jólafrí mánudaginn 4.janúar.
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2015
Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2015. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …