Október, 2022

06okt16:3017:30Unglingar spretta með Silju Úlfars16:30 - 17:30 Skallagrímsvöllur

Meira

Nánari upplýsingar

Hlaupadrottningin Silja Úlfars var fljótasta kona landsins í um áratug og hefur fagnað mörgum titlum.
Það er því hægt að læra mikið af henni en á námskeiðinu mun Silja fara yfir hlaupatækni og hlaupastíl, stefnubreytingar, hopp og fyrstu skrefin í sprettinum.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir börn og unglinga, 10 ára og eldri, sem vilja bæta sig í hlaupum, hvort sem það er til að bæta sig í íþróttinni sinni eða til að efla líkama og sál.

Klukkan

(Fimmtudagur) 16:30 - 17:30

Staðsetning

Skallagrímsvöllur

Ungmennasamband Borgarfjarðar, kt. 670269-0869
Skallagrimsgata 7a, 310 Borgarnesi
S. 437 1411
umsb(hja)umsb.is
X