Takk fyrir okkur!
Um verslunarmannahelgina fór fram Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi og voru það UMSB og aðildarfélög þess ásamt Borgarbyggð sem voru mótshaldarar. Talsverður undirbúningur er á bakvið viðburð af þessari stærðargráðu þar …
Mótaskrá og hagnýtar upplýsingar vegna Unglingalandsmóts
Smelltu hér til að sjá tímasetningar, kort og fleiri hagnýtar upplýsingar varðandi Unglingalandsmótið 2016
Búningamátun í UMSB húsinu
Þriðjudaginn 5.júlí á milli kl.18 og 20 verður Jóhann frá Jako með mátun á UMSB göllum á skrifstofu UMSB við Skallagrímsgötu 7a í Borgarnesi. Hægt verður að koma og máta og …
Golfæfingar fyrir börn og unglinga
Golfæfingar eru hafnar hjá Golfklúbbi Borgarness fyrir börn og unglinga. Æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum í sumar. fyrir yngri krakka sem eru fædd 2004 og siðar eru æfingar kl 17.00 …
Skráning í sumarfjör
Búið er að opna fyrir skráningu í sumarfjörið 2016 en það er vistun og leikjanámskeið fyrir börn í 1.-7.bekk grunnskóla. Nánari upplýsingar og eyðublöð eru á heimasíðu UMSB undir tómstundir/sumarfjör …
Búningamátun í íþróttahúsinu í Borgarnesi
Á miðvikudaginn 4.maí milli kl.18 og 20 verður Jóhann frá Jako í íþróttahúsinu í Borgarnesi þar sem verður í boði að máta og panta UMSB galla, auk þess sem hægt …
Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB
Á nýafstöðnu sambandsþingi var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB fyrir afrek á árinu 2015. Að þessu sinni voru það 6 íþróttamenn sem fengu úthlutað úr sjóðnum en það voru …