Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má nálgast hér http://umsb.is/is/page/reglugerdir
þarna má einnig finna eyðublað sem allir þurfa að fylla út sem sækja um í sjóðinn. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 6. mars eða á Ungmennasamband Borgafjarðar, Skallagrímsgötu 7a 310 Borgarnesi. 

 

Deildu þessari frétt