Helgina 17.-18. október var sambandsþing UMFÍ í Vík í Mýrdal. Þar átti UMSB 5 þingfulltrúa og voru það fulltrúar úr stjórn og framkvæmdastjóri sem fóru og tóku virkan þátt í …
Borgarbyggð eignast fulltrúa í ungmennaráði Samfés
Landsmót Samfés var haldið á Akureyri helgina 9.-11. október. Fimm fulltrúar fóru á Landsmótið ásamt starfsmanni. Markmið landsmótsins er að fulltrúar félagsmiðstöðva landsins myndi tengsl og fái nýjar hugmyndir sem …
Fræðslukvöld fyrir þjálfara
Miðvikudagskvöldið 14.október ætlum við að bjóða uppá fræðslukvöld fyrir þjálfara þar sem við fáum örnámskeið í skyndihjálp frá Ásgeiri Sæmundssyni sjúkraflutninga og björgunarsveitarmanni og fyrirlestur frá Pálmari Ragnarssyni þjálfara hjá …
Lengri opnunartími og betri aðstaða
Frá og með mánudeginum 29.september höfum við breytt opnunartíma skrifstofunnar okkar þannig að opið er frá mánudegi til fimmtudags á milli kl.9-12 og 13-16. Eftir kl.16 koma starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Óðals …
Hreyfivika 2015
Smelltu hér ef þú vilt sjá auglýsinguna betur 😉
Verið velkomin á nýjan stað
Nú höfum við flutt skrifstofuna á Skallagrímsgötu 7a í Borgarnesi (við hliðina á íþróttahúsinu) og við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn til að skoða aðstöðuna eða kíkja í kaffi og ræða …
Okkur vantar ýmislegt í búið…..
Nú styttist í að við getum flutt í nýja þjónustumiðstöð og þá vantar okkur ýmislegt í búið. Við erum að flytja úr einni skrifstofu í rúmgott einbýlishús og þá er …
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa UMSB verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 13.júlí til föstudagsins 24.júlí. Við opnum aftur eftir sumarfrí á mánudaginn 27.júlí. Ef erindið er brýnt er hægt að senda okkur …
Unglingalandsmót UMFÍ
Skráning á 18. Unglingalandsmót UMFÍ , sem fram fer á Akureyri um verslunarmannahelgina, opnaði mánudaginn 6. júlí. Þetta verður í fyrsta skipti sem Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið þar. Mótið hefst fimmtudaginn …