Jólakveðja

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegra jóla og gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2015. 

Jólafrí

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og við opnum aftur eftir jólafrí mánudaginn 4.janúar.

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2015

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2015. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …

Nýr starfsmaður UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú eru breytingar hjá okkur í UMSB, og Sigurður Guðmundsson sem haldið hefur utan um tómstundastarfið hætt störfum hjá okkur og þökkum við honum fyrir samstarfið og vel unnin störf. Nýr starfsmaður hefur …

Sambandsþing UMFÍ um síðustu helgi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Helgina 17.-18. október var sambandsþing UMFÍ í Vík í Mýrdal. Þar átti UMSB 5 þingfulltrúa og voru það fulltrúar úr stjórn og framkvæmdastjóri sem fóru og tóku virkan þátt í …

Borgarbyggð eignast fulltrúa í ungmennaráði Samfés

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Landsmót Samfés var haldið á Akureyri helgina 9.-11. október. Fimm fulltrúar fóru á Landsmótið ásamt starfsmanni. Markmið landsmótsins er að fulltrúar félagsmiðstöðva landsins myndi tengsl og fái nýjar hugmyndir sem …

Fræðslukvöld fyrir þjálfara

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Miðvikudagskvöldið 14.október ætlum við að bjóða uppá fræðslukvöld fyrir þjálfara þar sem við fáum örnámskeið í skyndihjálp frá Ásgeiri Sæmundssyni sjúkraflutninga og björgunarsveitarmanni og fyrirlestur frá Pálmari Ragnarssyni þjálfara hjá …

Lengri opnunartími og betri aðstaða

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Frá og með mánudeginum 29.september höfum við breytt opnunartíma skrifstofunnar okkar þannig að opið er frá mánudegi til fimmtudags á milli kl.9-12 og 13-16.  Eftir kl.16 koma starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Óðals …