Búðirnar fara fram helgina 16. og 17. desember í íþróttahúsi Borgarness.
Í búðunum verða frábærir gestaþjálfarar auk þess sem þjálfarar og leikmenn Skallagríms munu aðstoða við þjálfun.
Öllum krökkum í 1.-10. bekk er boðið að taka þátt, kjörið tækifæri til að koma og prufa körfubolta.
Skráning fer fram í gegnum sportabler:
Deildu þessari frétt