Ármót í frjálsum íþróttum!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ármót í frjálsum íþróttum verður haldið á Skallagrímsvelli fimmtudaginn 21. ágúst kl.18:00.

Skráning fer fram í gegnum netfangið umfstafholtstungna@umsb.is.

Í skráningu þarf að koma fram nafn, aldur, félag og keppnisgreinar.

Vonumst til að sjá sem flest!

Deildu þessari frétt