Umsóknarfrestur vegna ferðastyrksumsókna einstaklinga og hópa hefur verið framlengdur til 6. janúar nk.
Umsóknareyðublöð og reglugerð um styrkveitingar má finna á meðfylgjandi hlekk:
Reglugerðir, styrkveitingar og umsóknareyðublöð – Ungmennasamband Borgarfjarðar
Deildu þessari frétt