Vel heppnað Vinamót UMF. Reykdæla

Ungmennasamband Borgarfjarðar Reykdælir, UMSB

Laugardaginn 13. maí hélt Ungmennafélag Reykdæla svokallað Vinamót í sundi á Kleppjárnsreykjum.

Engin lýsing til

Engin lýsing til

 

Þetta er fjórða árið sem slíkt mót er haldið en á þessu móti koma saman keppendur frá Víking/Reyni á Snæfellsnesi og keppendur frá ungmennafélögum úr Borgarfirði. Að þessu sinni voru rúmlega 60 keppendur skráðir til leiks.

Engin lýsing til

Engin lýsing til

 

Engin lýsing til

Að loknu vel heppnuði móti bauð Ungmennafélag Reykdæla, keppendum, foreldrum og starfsfólki í pylsupartý við sundlaugina.

Deildu þessari frétt