COVID-19 og framhaldið

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kæru foreldrar og iðkendur. Í ljósi aðstæðna þá er ljóst að æfingar eftir helgi munu taka breytingum.Endilega fylgist með hér á síðunni því upplýsingar munu koma hér inn jafnóðum. Bendið …

Sambandsþing UMSB 2020

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sambandsþing UMSB verður haldið í Logalandi 12. mars klukkan 18:00. Von er á um 40 þingfulltrúum aðildarfélaga UMSB.

Íbúar peppaðir í gang á nýju ári

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti. Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi fjallaði um hvernig ná má árangri í lífinu með markmiðasetningu og sjálfsrækt. Tók …

Minningarorð um Vilhjálm Einarsson sambandsstjóra UMSB 1967-1973

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Látinn er Vilhjálmur Einarsson, fyrrverandi sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), okkar fyrsti Olympíuverðlaunahafi og einn farsælasti íþrótta- og æskulýðsleiðtogi þjóðarinnar. Vilhjálmur var formaður UMSB um sex ára skeið á árunum 1967-1973 …