Undafarna daga hafa verið að koma fréttir af öfluga íþróttafólkinu okkar. Gaman er að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki og afrekum þeirra. Endilega látið UMSB vita ef þið sjáið fréttir …
ÍÞRÓTTAFATASKIPTIMARKAÐUR UMSB – LÍF Í TUSKUNUM!
Íþróttaskiptimarkaður var haldinn í gær í Hjálmakletti. Þarna kom fólk með föt sem það var hætt að nota og fann sér önnur föt í staðinn. Heimilt var að taka eins …
Sumarstörf hjá Borgarbyggð
Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2019 Leiðbeinendur Sumarfjörs Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón og undirbúningur í samráði við tómstundafulltrúa og aðra starfsmenn Leiðbeina börnum …
Frábær viðbót í aðstöðu til íþrótta.
Áhaldahús Borgarbyggðar er nú um mundir að setja upp fjóra „pannavelli“ sem sveitarfélagið keypti í vetur í gegnum UMFÍ. UMSB og Borgrabyggð hafa verið að vinn að því saman að …
Úthlutun starfsstyrkja
Félög og deildir þeirra sem sinna íþórótta- eða félagsstarfs innan UMSB geta nú sótt um starfsstyrki. Umsókn skal fylgja: a) samþykktir reikningar umsækjanda fyrir síðastliðið ár þar sem fram …
Vantar þig UMSB fatnað?
Tilboð Miðvikudaginn 3. apríl milli kl: 17:00 -19:00 verður hægt að kaupa UMSB fatnað og fatnað tengdurm knattspyrnu Skallagríms. Mátun fer fram í andyri íþróttahússins í Borgarnesi.
Dance Aerobics í Borgarbyggð til styrktar verkefninu ,,Sýnum karakter“ hjá UMSB
Dance Aerobics í Borgarbyggð til styrktar verkefninu ,,Sýnum karakter“ hjá UMSB UMSB hefur hafið innleiðingu á verkefninu ,,Sýnum karakter“ í samvinnu við UMFÍ. Hugmyndafræði verkefnisins byggist á því að …
Ánægjulegt samstarf UMSB og KPMG
Ungmennasamband Borgarfjarðar og KPMG hafa átt gott samstarf um bókhaldsþjónustu undan farin ár. Um daginn var samningur endurnýjaður á milli þessara aðila. KPMG verður nú einn aðalstyrktaraðili UMSB. KPMG mun …
Íþróttamenn í fararbroddi
Nú er komið að því að kynna Helga Guðjónsson. Helgi varð í fimmta sæti í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Helgi leikur knattspyrnu með meistaraflokki Fram. Hann spilaði alla leiki félagsins …
Íþróttamenn í fararbroddi
Nú er komið að því að kynnast Brynjari Snæ Pálssyni betur. Brynjar Snær er knattspyrnumaður sem spilar nú me ÍA á Akranesi. Hann var í fjórða sæti í kjöri á …