Breytingar verða á æfingum í fótbolta hjá Skallagrími 6. júní þá tekur við sumartafla. Skráningar á æfingar í sumar fara fram í gegnum nóra.
Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Skila þarf inn umsóknum fyrir 9. júní 2019. …
Hreyfivika 27. maí – 2. júní
UMSB hefur undafarin ár tekið þátt í hreyfiviku UMFÍ sem haldin er árlega. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í …
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur …
Héraðsmót UMSB í sundi
Héraðsmót UMSB í sundi var haldið á Kleppjárnsreykjum mánudaginn 13 maí. Stóðu allir sig vel bæði þeir sem voru að keppa í fyrsta skiptið og þeir sem hafa meiri reynslu. …
Skemmtilegar fréttir af okkar íþróttafólki
Undafarna daga hafa verið að koma fréttir af öfluga íþróttafólkinu okkar. Gaman er að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki og afrekum þeirra. Endilega látið UMSB vita ef þið sjáið fréttir …
ÍÞRÓTTAFATASKIPTIMARKAÐUR UMSB – LÍF Í TUSKUNUM!
Íþróttaskiptimarkaður var haldinn í gær í Hjálmakletti. Þarna kom fólk með föt sem það var hætt að nota og fann sér önnur föt í staðinn. Heimilt var að taka eins …
Sumarstörf hjá Borgarbyggð
Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2019 Leiðbeinendur Sumarfjörs Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón og undirbúningur í samráði við tómstundafulltrúa og aðra starfsmenn Leiðbeina börnum …
Frábær viðbót í aðstöðu til íþrótta.
Áhaldahús Borgarbyggðar er nú um mundir að setja upp fjóra „pannavelli“ sem sveitarfélagið keypti í vetur í gegnum UMFÍ. UMSB og Borgrabyggð hafa verið að vinn að því saman að …
Úthlutun starfsstyrkja
Félög og deildir þeirra sem sinna íþórótta- eða félagsstarfs innan UMSB geta nú sótt um starfsstyrki. Umsókn skal fylgja: a) samþykktir reikningar umsækjanda fyrir síðastliðið ár þar sem fram …