Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Skallagríms fer fram næstkomandi miðvikudag, 22. maí kl. 20:00 í matstal Grunnskóla Borgarness. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2024
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. – 22. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Ungt fólk og lýðheilsa. Eins og …
Þrjú garpamet, 7 Íslandsmeistaratitlar og 4. sætið í stigakeppninni á Opna Íslandsmótinu í Garpasundi 2024
Alls tóku níu sundgarpar frá Sunddeild Skallagríms þátt í Opna Íslandsmótinu í Garpasundi sem fram fór á Ásvöllum um nýliðna helgi. Þessi vaska sveit, vakti athygli á sundlaugarbakkanum fyrir frábæra …
Sundmót Umf. Reykdæla verður haldið laugardaginn 4. maí
Sundmót Laugardaginn 04-05-2024 heldur Ungmennafélag Reykdæla sundmót á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Upphitun hefst kl. 12.30 og mótið kl. 13.00 Keppnisgreinar: 8 ára og yngri: (2. bekkur og yngri) 25 m. …
Mikil tilhlökkun í Borgarbyggð að taka á móti gestum á Unglingalandsmót UMFÍ 2024
„Það er mikil tilhlökkun meðal okkar í Borgarbyggð að taka á móti íþróttafólki og gestum á Unglingalandsmót 2024. Það er löng hefð fyrir því að íþróttafólk skíni skært í sumarsólinn …
Ársskýrslur UMSB og aðildarfélaga – leiðbeiningar
Þær breytingar hafa orðið að nú eru ársskýrslur aðildarfélaga birtar sér en ekki sem hluti af ársskýrslu UMSB hverju sinni. Þessi breyting verður vonandi til bóta þar sem auðveldara er …
102. sambandsþing UMSB haldið á Hvanneyri þann 13. mars sl.
102. sambandsþing UMSB var haldið á Hvanneyri þann 13. mars sl. Var mjög góð mæting og góð vinna sem fór fram. Þingforsetar voru Kristján Gíslason og Flemming Jessen, og ritarar …
102. sambandsþing UMSB verður haldið miðvikudaginn 13. mars nk.
102. sambandsþing UMSB verður haldið miðvikudaginn 13. mars klukkan 17:00 í sal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara …
Umsóknarfrestur í Afrekssjóð UMSB rennur út á föstudag, 1. mars
Athygli er vakin á því að föstudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um úthlutun úr Afrekssjóði UMSB. Hér má lesa reglugerð um afrekssjóðinn: Reglugerd-um-afrekssjod-UMSB Og sótt er um á rafrænu …
Breytingar á æfingatöflu körfuknattleiksdeildar Skallagríms
Körfuknattleiksdeild Skallagríms vill koma því á framfæri að breytingar hafa orðið á æfingatöflu einstakra flokka. Mikil aukning hefur orðið á iðkendum í 7. -9. fl kvenna og 7.- 8. flokki …