Garpasundæfingar að hefjast að nýju

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Garpasundæfingar hefjast á ný í útilauginni í Borgarnesi þann 11. janúar! Æfingar verða á fimmtudögum frá kl.17:00 til 18:00 Upplýsingar og skráning á Sportabler, sjá hlekk hér fyrir neðan: Garpasundæfingar …

Skötuveisla Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Körfuknattleiksdeild Skallagrím mun halda skötuveislu í Hjálmakletti föstudaginn 22. desember. Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur og einstaklinga. Fyrirtæki eru hvött til að panta tímanlega. Veislan byrjar stundvíslega kl.11:30. …