Sumarnámskeið 2020

Fjölmörg námskeið eru í boði til viðbótar við sumarfjörið. Hér að neðan má sjá þau námskeið sem fjölmargir aðilar ætla að bjóða uppá. Skráningar og fyrirspurning um námskeið fara fram hjá þeim sem halda námskeiðin.

 Íþróttir í sumar

Knattspyrna

Skallagrímur verður með knattspyrnuæfingar í allt sumar á æfingasvæði Skallagríms. Skráning fer fram í gegnum Nóra. Opnað verður fyrir skráningar á næstu dögum.

Karfa

Skallagrímur verður með Körfuboltaæfingar í sumar í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Skráning fer fram í gegnum Nóra opnað verður fyrir skráningu á næstu dögum.

Tímatafla sumarið 2020

Tímatafla vikuna 15. – 19. júní karfa verður þá inn í sumarfjörinu í Borgarnesi og á Hvanneyri.

 

Golf

Sumarstarf hjá Golfklúbbi Borgarness verður í sumar á mánudögum og miðvikudögum 1.-4 bekkur kl: 14:00-15:00 5. – 10. bekkur 15:00 – 16:00.

Skráning hjá bpeturss@gmail.com og gummi@gbgolf.is

 

Ungmennafélagið Íslendingur

 

Reykdælir

Frjálsar íþróttir (Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar)

Æfingar eru á Skallagrímsvelli

Mánudögum og miðvikudögkum klukkan 16:00 – 17:20

Sumarnámskeið sumarið 2020

Hlaupanámskeið Silju Úlfars
Stutt lýsing á námskeiði:
Silja Úlfars hefur verið með vinsæl unglinganámskeið síðustu ár. Hún fer yfir hlaupastílstækni, hraðaþjálfun, stefnubreytingar og sprengikraft.
Silja hefur unnið með mörgum af okkar helsta íþróttafólki í gegnum tíðina.
Vika: 11.-12. júní
Hve margir dagar: 2 dagar
Aldur:
10-16 ára 16.30-17.30
Innifalið er aðgangur að lokuðu svæði þar sem hægt er að skoða allar æfingarnar og halda áfram að æfa sig.
Ath Takmarkaður fjöldi
Verð: 8.000kr
Hægt er að skrá sig í skjalinu hér fyrir neðan 👇🏻
Frekari upplýsingar: siljaulfars.is@gmail.com

 

Nafn á námskeiðs: Leynileikhúsið
Stutt lýsing: Markmið námskeiða Leynileikhússins er að hver nemandi geti búið til leikrit hvar sem er og hvernær sem er, einungis með ímyndunaraflið að vopni. LEIKGLEÐI er útgangspunktur allra námskeiða Leynileikhússins.
FRUMSKÖPUN og SPUNI er aðferðafræðin.
Unnið er sérstaklega með samvinnu, hlustun, tjáningu og einbeitingu.
Nemendum er hjálpað að finna sínum eigin hugmyndum farveg og byggja þannig upp sjálfstraust og framkomuhæfileika.
Námskeiðin eru færð út á græn svæði þegar veður leifir.
Námskeiðin enda með lokasýningu sem aðstandendum er boðið á.
Dagsetning: 22.-26. júní
Aldur:
9 – 12 ára klukkan 13:00  – 17:30  í sal Hotel B59.
Verð: Almennt námskeið: 20 klukkustundir = kr. 26.600.-
Að venju er 15% systkinaafsláttur og reiknast hann af námskeiðsgjöldum allra systkina sem stunda námskeið á sumarönn
Netfang fyrir skráningu:
8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is https://leynileikhusid.felog.is/

 

Nafn námskeiðs: Fjársjóðsleitin, sjálfstyrkingarnámskeið.
Leiðbeinandi: Hólmfríður Sævarsdóttir
Stutt lýsing á námskeiði: Á námskeiðinu leitast börnin 10-13 ára við að finna innri fjársjóð. Þau læra að þekkja jákvæða eiginleika sína, koma auga á og vinna með neikvæð hegðunarmynstur, æfa sig í hugrekki og að stíga út fyrir þægindarammann í gegnum skemmtilega leiki og verkefni. Aðal markmiðið er að hafa gaman. Frekari uppýsingar má sjá á www.haefileikjasmidjan.com
 Vika: 22.-26. júní
Hve margir dagar: 4 DAGAR (23. til 26.jún)
Kl. Hvað: 13 til 16
Verð: 18.000
Netfang fyrir skráningu: haefileikur@gmail.com
 Greiðsluupplýsingar: millifærsla: 0130 26 110788 kt.1107882909 eða reikningur í heimabanka.

Nafn námskeiðs: Teiknaðu eins hratt og þú getur
Stutt lýsing á námskeiði: Teiknaðu eins hratt og þú getur https://vimeo.com/channels/michellebird
Vika: 15.-19. júní
Hve margir dagar: 4 dagar
Kl. Hvað: Einn hópur fyrir hádegi og einn hópur eftir hádegi, klukkutími hvor hópur
Verð: 18.000 kr.
Netfang fyrir skráningu:  birdmichelle@mac.com

 

Nafn námskeiðs: Ljósmyndanámskeið
Leiðbeinandi:
Gunnhildur Lind
Stutt lýsing á námskeiði:
Ljósmyndanámskeið þar sem farið verður yfir grunn í ljósmyndun. Námseiðið hefst 24.-26. júní  16:00-18:00
Skráning og fyrirspurnir
skal senda til Gunnhildar gunnhildurlind@gmail.com
Vika: 24. – 26.  júní
Hve margir dagar:
2 dagar
Aldur:
5. – 7. Bekkur
Verð:
5.000kr
Greiðsluupplýsinga:
370-22-24123 Kt. 0902902909

 

Nafn námskeiðs:  LEIK OG SPRELL
Stutt lýsing á námskeiði: Skemmtilegt söng og leiklistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Nafn námskeiðs:  LEIK OG SPRELL
Leiðbeinandi: Bára Lind Þórarinsdóttir
Stutt lýsing á námskeiði: Skemmtilegt söng og leiklistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Einblínt er á sköpun og leikgleði ásamt söngtækni. Flutt verður verk í lokinn fyrir aðstandendur.
Vika: 22. júní-3. júlí (kennt á virkum dögum)
Hve margir dagar: 5 dagar fyrir yngri hóp, 10 dagar fyrir eldri hóp.
Kl. hvað:
Borgarnes: Yngri hópur kl. 10:00-11:00, Eldri hópur kl. 11:30-13:00.
Hvanneyri: Yngri hópur kl. 14:30-15:30 og eldri hópur kl. 16:00-17:30.
Verð: Yngri hópur: 1. -4. bekkur 10.000 Eldri hópur: 18.000
Netfang fyrir skráningu: leikogsprell@gmail.com
Greiðsluupplýsingar: Lagt inn á reikning: 0140-26-100263, kt. 3011962029.
Um kennarann:
Bára Lind Þórarinsdóttir er starfandi leiklistarkennari í grunnskóla ásamt því að vera leikaranemi. Hún hefur unnið í leikhúsi og sjónvarpi og er kannski þekktust hjá börnunum sem Palla Pera í Ávaxtakörfunni. Bára Lind lærði söngtækni í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn, er með jóga kennararéttindi frá Indlandi og vann titilinn Ræðumaður Íslands árið 2016.

 

Nafn námskeiðs: Drekar og Dýfflissur
Stutt lýsing á námskeiði
D&D eða Dungeons and Dragons (Drekar og Dýrflyssur) er svokallaður taple top RPG (Role Playing Game) sem virkar ekki eins og hin venjulegu borðspil. Spilarar ráð alfarið hvað þeir gera og það er í höndum DM að fylgja því eftir og vera tilbúinn við öllu því sem spilarar leggja á hann.
Vika: 22. – 26. júní
Dagar:5
Aldur: 4. Bekkur til 7. bekkur klukkan 14:00 – 16:00
Skráning og fyrirspurnir  samuelh@visir.is
Hve margir dagar: 2 dagar
Aldur tími : 4. bekkur –  7. bekkur.
Verð:6000

 

Nafn námskeiðs: Allir Geta Dansað!
Stutt lýsing á námskeiði: Dansnámskeið fyrir 10-13 ára. Við ætlum að læra nokkra samkvæmisdansa, salsa og einnig hiphop ef áhugi er fyrir því. Klukkutími hvert skipti. Kennari verður Marta Carrasco
Vika: 29. júní- 2. júlí
Hve margir dagar: 3
Kl. Hvað: 15:30-16:30
Verð: 4500kr
Netfang fyrir skráningu: carrasco.marta27@gmail.com

 

Nafn námskeiðs: Ykkar eigið leikrit
Leiðbeinendur: Alexandra Líf Samúelsdóttir og Lára Snædal
Stutt lýsing á námskeiði: Krakkarnir vinna saman að stuttu sameiginlegu leikriti þar sem þeir velja sínar eigin persónur og tvinna saman sögu um þær, til sýningar á lokadegi. Umsjónarmenn eru Lára og Alexandra, tvær nýstúdentínur af leiklistarbraut Borgarholtsskóla.
Vika: 4.-7. ágúst
Hve margir dagar: 4
Kl. Hvað: 13-15
Verð: 5.000 kr.
Netfang fyrir skráningu: laraboyce00@gmail.com

 Nafn námskeiðs: Sumarnámskeið í Borðtennis
Leiðbeinandi: Ársól Clara Arnardóttir
Stutt lýsing á námskeiði: Í sumar verður boðið upp á 2 námskeið í borðtennis í Borgarnesi. Hvort námskeið stendur í 5 daga, tvær klukkustundir á dag. Farið er í öll grunnatriði borðtennisíþróttarinnar og hún kynnt fyrir þátttakendum. Áhersla er lögð á leikgleði, framfarir og skemmtun.
Námskeið 1 hefst kl. 10.00 og er til kl. 12.00 fyrir nemendur í 4. til 5. bekk.
Námskeið 2 hefst kl. 13.00 og er til kl. 15.00 fyrir nemendur í 6. til 7. bekk.
Kennsla á námskeiðinu er í höndum Ársólar Clöru Arnardóttur auk aðstoðarþjálfara. Námskeiðagjald er 6.000kr.
Skráning og fyrirspurnir skal senda til Ársólar á netfangið arsol.arnar@gmail.com. Vinsamlegast takið fram nafn og kennitölu við skráningu.
*Athugið að það er takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Vika: 10. – 14. Ágúst
Hve margir dagar: 5 virkir dagar
Kl. hvað: 4-5.bekkur 10-12, 6-7.bekkur 13-15
Verð: 6.000kr
Netfang fyrir skráningu: arsol.arnar@gmail.com
Greiðsluupplýsingar: 0370-26-111100 kt: 111100-2760

 

Nafn námskeiðs:Krakkafjör á Hestalandi (Staðarhúsum).🐴
Stutt lýsing: Lagt verður upp með að kenna börnunum grunnreiðmennsku og allt sem viðkemur umhirðu hrossa. 😊🐴Hross og reiðtygi sköffuð en börnin mæta með nesti.
Dagsetning: 9.-13.júní og 17.-21. ágúst
Aldur:  8-14 ára. Námskeiðið verður frá kl. 9-13.
Verð 25.000kr
Skráning:lindarunp@gmail.com eða í síma 8924050

 

Nafn námskeiðs: Reiðnámskeið Gunu á Ölvaldsstöðum
Leiðbeinandi: Guðrún Fjeldsted
Stutt lýsing á námskeiði:Námskeiðið er líkt og undanfarin ár frá mánudegi til föstudags frá kl 13-16. Megin áhersla á útreiðar og hafa gaman útí náttúrunni. Farið vel yfir grunn atriði og hvernig skal beislað og lagt á. Krakkarnir hafa nesti meðferðis og síðasta daginn er pylsupartý.
Aldurstakmark: 6 ára og eldri
Dagsettnigar:
8-12.júní (lítið vanir)
14-19.júní (frí 17.júni og því bætist við laugardagur) (byrjendur) 22-27.júní (litið vanir) 29.júní-3.júlí (einhvað vanir) 6-10.júlí (lítið vanir/byrjendur) 13-17.júlí (meira vanir) 20-24.júní (byrjendur) 3-7.ágúst (einhvað vanir) 10-15.ágúst (meira vanir) 17-21.águst (lítið vanir)
Verð: 31.000kr
Skráning fer fram hér, í síma 8933886 eða á emalið gunna@fjeldstedhestar.is