Sumarnámskeið 2020

Fjölmörg námskeið eru í boði til viðbótar við sumarfjörið. Hér að neðan má sjá þau námskeið sem fjölmargir aðilar ætla að bjóða uppá. Skráningar og fyrirspurning um námskeið fara fram hjá þeim sem halda námskeiðin.

 Íþróttir í sumar

Knattspyrna

Skallagrímur verður með knattspyrnuæfingar í allt sumar á æfingasvæði Skallagríms. Skráning fer fram í gegnum Nóra. Opnað verður fyrir skráningar á næstu dögum.

Karfa

Skallagrímur verður með Körfuboltaæfingar í sumar í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Skráning fer fram í gegnum Nóra opnað verður fyrir skráningu á næstu dögum.

Tímatafla sumarið 2020

Tímatafla vikuna 15. – 19. júní karfa verður þá inn í sumarfjörinu í Borgarnesi og á Hvanneyri.

 

Golf

Sumarstarf hjá Golfklúbbi Borgarness verður í sumar á mánudögum og miðvikudögum 1.-4 bekkur kl: 14:00-15:00 5. – 10. bekkur 15:00 – 16:00.

Skráning hjá bpeturss@gmail.com og gummi@gbgolf.is

 

Ungmennafélagið Íslendingur

 

Reykdælir

Frjálsar íþróttir (Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar)

Æfingar eru á Skallagrímsvelli

Mánudögum og miðvikudögkum klukkan 16:00 – 17:20

Sumarnámskeið sumarið 2021