100. sambandsþing UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

100. sambandsþing UMSB verður haldið á morgun 31.mars klukkan 18:00 í Hjálmakletti. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara yfir málefni tengdu íþróttahreyfingunni.
Niðurstöður þingsins verða birtar að þingi loknu.

Deildu þessari frétt