Æfingar í sumar hjá Knattspyrnu Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Breytingar verða á æfingum í fótbolta hjá Skallagrími 6. júní þá tekur við sumartafla. Skráningar á æfingar í sumar fara fram í gegnum nóra.

Deildu þessari frétt