Fræðslukvöld um ferðamennsku

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð á Hvanneyrargötu 3 (þar sem Vesturlandsskógar, Búnaðarsamtökin og fleiri eru til húsa). Kaffigjald 500 kr. Umsjón Þór Þorsteinsson, Sigurjón Einarsson og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.

Deildu þessari frétt