Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ er í fullum gangi. Hann verður haldinn vikuna 8. til 12.júní af Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar og er fyrir alla  11. ára og eldri hvort sem þeir eru að æfa frjálsar eða ekki.
Tilvalinn vettvangur til þess að kynnast öðrum og fá að upplifa holla hreifingu og heilbrigt umhverfi í nokkra daga. Nánari dagskrá mun birtast þegar nær dregur.  Meðal annars inná facebook síðu Frjálsíþróttafélags Borgarfjarðar eða hjá UMSB. Skráning á bjarni@menntaborg.is
Sjá einnig hér: http://umfi.is/frjalsithrottaskolinn

Deildu þessari frétt