Gengið verður á morgun upp á Hestfjall 11. september allir velkomnir!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Næsta Lýðheilsuganga er á morgun miðvikudaginn 11. september klukkan 18:00. Þá verður gengið upp á Hestfjall. Gengið er frá Skorradalsvegi af melnum ofan við Syðstu -Fossa. Gangan er auðvelt og eru allir hvattir til að koma með!

Deildu þessari frétt