Gleðiríka jólahátíð

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ungmennasamband Borgarfjaðrar þakkar gott og gæfuríkt samstarf á árinu 2019.

Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar og farsældar á árinu sem er að ganga í garð. Árið hjá UMSB var skemmtilegt og mjög ánægjulegt. UMSB mun á næsta ári halda Landsmót UMFÍ 50+. Hlökkum við til að taka á móti keppendum og gestum í júní.

Deildu þessari frétt