Héraðsmót UMSB í sundi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Héraðsmót UMSB í sundi var haldið á Kleppjárnsreykjum mánudaginn 13 maí. Stóðu allir sig vel bæði þeir sem voru að keppa í fyrsta skiptið og þeir sem hafa meiri reynslu. Greinilegt er að margir efnileigir sundmenn eru innan UMSB. Því verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.  

Deildu þessari frétt