Héraðsmót UMSB í sundi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Héraðsmót UMSB í sundi verður haldið að Kleppjárnsreykjum mánudaginn 14. maí

 

Upphitun hefst kl. 18.00 og mótið kl. 18.30.

Greinar eru þessar

15 ára og eldri 100 m. Bringusund 50 m. Skriðsund 50 m. Baksund 25 m. Flugsund

13 – 14 ára 100 m. Bringusund 50 m. Skriðsund 50 m. Baksund 25 m. Flugsund

11 – 12 ára 100 m. Bringusund 50 m. Skriðsund 50 m. Baksund 25 m. Flugsund

9-10 ára 50 m. Bringusund 25m. Skriðsund 25 m. Baksund

8 ára og yngri 25 m. Bringusund 25 m. Skriðsund

Skráningar þurfa að berast til Guðjóns í síðasta lagi föstudaginn 11. maí gudjong@ismennt.is Mjög gott væri að fá besta tíma á keppendum til þess að þeir raðist í rétta riðla.

Deildu þessari frétt