Námskeið fyrir 5. – 7. bekk í sumar

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Hér koma upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru fyrir 5.-7. bekk í sumar. Skráning fer fram í gegnum íbúagáttina/nóra.

Mikilvægt er að skrá þau börn sem vilja taka þátt því námskeið fellur niður ef þátttaka er dræm.

 

 

Deildu þessari frétt